25.5.2007 | 15:43
Kynjakvóti og kynbundið launamisrétti - úrelt baráttumál!?!
Er ekki þarna komin lausnin á kvennaskorti í pólitík? Spurning hvort Samfylkingin geti ekki sturtað niður hinni fáráðu kynjakvótahugmynd sinni fyrir þessa lausn, þegar reynir á þann málaflokk í stjórnarsamstarfinu, og flokkarnir næðu saman með áætlun byggða á kynskiptingu valinna karla í stjórnarliðinu. Svo er bara að finna út hvaða hrútar væru líklegastir til að slá til ...

![]() |
Bæði borgarstjórinn og makinn hafa skipt um kyn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 5.6.2007 kl. 14:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)