Þvílíkt framfaraspor ef satt er!

Brilljant uppfinning. Ekki veitir af að minnka mengun frá útblæstri. Þó svo að fleiri þættir hafi áhrif á magn koltvísýrings í andrúmslofti jarðar þá gæti þetta haft heilmikið að segja. Svo ég tali nú ekki um að minnka mengun í stórborgum heimsins. Vona bara að stórfyrirtæki ,,sem sýna uppfinningunni áhuga" nái ekki að kaupa hana til þess eins að stinga henni undir stólinn, eins og svo oft hefur gerst með gagnlegar uppfinningar.
mbl.is Þrír félagar telja sig hafa leyst gróðurhúsavandann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. júlí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband